Færsluflokkur: Bloggar
Ég held að allir geti verið sammála því að stórmót er ekki eins skemmtilegt án Englands en það er samt svo gaman að sjá hvað Englendingar verða snar brjálaðir þegar gengur illa =)... Ég var eiginlega meira fúll en glaður að Ísraelar unnu Rússa, það er náttúrulega algjör snillingur að þjálfa Rússana, Guus Hidding. Ég býst við því úr þessu að England fari áfram, á ekki von á því að þeir tapi á Wembley.
Ísrael vann Rússland og England í góðum málum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.11.2007 | 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Finnst þetta mjög lélegt hjá Eiði. Það getur ekki verið mikið að hjá honum víst hann spilaði og skoraði fyrir þremur dögum. Maðurinn nennir held ég bara enganveginn að spila fyrir landsliðið, sýnir öllum óvirðingu þegar hann fór á djammið með Kára Árna eftir fyrir leikinn gegn Norður Írum, þeir læddust út um gluggann á miðnætti og Eyjólfur tók svo á móti þeim drukknum í lobbýinu á Hótelinu klukkan 5!!! Hrikalega lélegt.
Eiður Smári ekki með gegn Dönum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.11.2007 | 04:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)